Hringhamar 35-37
Byggingaár: 2022-2024
Verklýsing: Fjölbýlishúsin á lóðinni við Hringhamar 35-37 er tvö hús sem rísa upp úr sameiginlegum bílakjallara. Fjölbýlishúsin eru á 5 hæðum og geymslukjallari tilheyrir einnig hvoru húsi. Í húsunum eru 46 íbúðir og í bílakjallara eru bílastæði fyrir 32 bíla.
Verkinu var skilað ágúst 2024
Skógarvegur 6-8
Byggingaár: 2020-2022
Verklýsing: Fjölbýlishúsin á lóðinni við Skógarveg 6-8 er tvö hús sem rísa upp úr sameiginlegum bílakjallara. Fjölbýlishúsin eru á 4 hæðum og geymslukjallari tilheyrir einnig hvoru húsi. Í húsinu eru 69 íbúðir og í bílakjallara eru bílastæði fyrir 69 bíla.
Skógarvegur 6 var skilað í desember 2021
Skógarvegur 8 var skilað í apríl 2022
Hraunbær 103 a,b,c
Byggingaár: 2018-2020
Verkefnalýsing: Fjölbýlishúsið á lóðinni við Hraunbæ 103a er ætlað íbúum 60 ár og eldri. Fjölbýlishúsið er 5 til 9 hæða mannvirki auk kjallara og niðurgrafinnar bílageymslu, sem er staðsteypt með járnbentri steinsteypu. Í húsinu eru 60 íbúðir. .
Íbúðum var skilað í október 2020.
Mánatún 1
Byggingaár: 2015-2018
Verkefnalýsing: Fjölbýlishús með 34 íbúðum á átta hæðum. Í kjallara undir húsinu er að finna geymslur. Húsið tengist við sameiginlegan bílakjallra með öðrum húsum á lóðinni.
Íbúðum var skilað í maí 2018.
Einivellir 1-3
Byggingaár: 2016-2018
Verkefnalýsing: Tvö fjölbýlishús með 47 íbúðum. Einivellir 1 er á þremur hæðum og inniheldur 19 íbúðir og Einivellir 3 er á fjórum hæðum og inniheldur 28 íbúðir.
Íbúðum var skilað í ágúst 2018.
Kópavogsgerði 5-7
Byggingaár: 2014-2016
Verkefnalýsing: Fjölbýlishús með 22 íbúðum á fimm hæðum. Á lóðinni er bílageymsla auk sérgeymsla fyrir íbúðir, sorpgeymsla og geymsla fyrir hjól og vagna. Í bílageymslu er 20 bílastæði og á þaki bílageymslu er stæði fyrir 25 bíla.
Íbúðum var skilað í ágúst 2016
Austurkór 63-65
Byggingaár: 2013-2014
Verkefnalýsing: Um er að ræða tvö fjölbýlishús með samtals 30 íbúðum.
Fjölbýlishúsið við Austurkór 63 er tveggja og þriggja hæða bygging með kjallara undir hærri hlutanum. Í húsinu eru 14 íbúðir í einu stigahúsi með lyftu og svalargangi. Á lóð er sorpskýli. Á lóð er jafnframt gert ráð fyrir sameiginlegum bílastæðum fyrir 62 bíla þar sem hús nr. 63 eru ætluð 30 bílastæði.
Fjölbýlishúsið við Austurkór 65 er fjögurra hæða bygging með kjallara undir hluta hússins. Í húsinu eru 16 íbúðir í einu stigahúsi með lyftu og svalargangi. Á lóð er sorpskýli. Á lóð er jafnframt gert ráð fyrir sameiginlegum bílastæðum fyrir 62 bíla þar sem hús nr. 65 eru áætluð 32 bílastæði.
Kópavogstún 2-4
Byggingaár: 2011-2012
Verkefnalýsing: Fjölbýlishús með 28 íbúðum í sex hæða lyftuhúsi. Birt flatarmál íbúðanna er 3.436 m2. Íbúðirnar eru 2ja til 5 herberja og 78-190 fm að stærð, þeim verður skilað fullbúnum með gólfefnum.
Húsið var einangrað að innanverðu, grófhúðað og sandspartlað. Útveggir eru hjúpaðir með kvarsi að mestu. Stigahúsin eru einangruð að utanverðu og klædd með áli. Stigahús teppalögð, flísar á anddyrum, mynddyrasími og brunaviðvörunarkerfi. Húsinu var skilað fullbúnu með gólfefnum
Guðrúnartún 10 (Sætún 10)
Byggingaár: 2010
Verkefnislýsing: Breytingar og endurbygging á skrifstofuhúsnæði. Flatarmál bygginarinnar er um 7.500 m2.
Bygginging var gerð fokheld og síðan endurinnréttuð að nýju. Ný fasaða var einnig sett utaná byggingunni.
Eskivellir 15
Byggingaár: 2009
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 28 íbúðum á fjórum hæðum. Birt flatarmál íbúðanna er um 2.650 m2. Íbúðinar eru 2ja til 4ja herbergja og 65-130 m2 að stærð. Undir húsinu er bílastæðakjallari með 13 bílastæðum ásamt geymslum.
Húsið var einangrað að innanverðu, grófhúðað og sandspartlað. Útveggir eru hjúpaðir með kvarsi að mestu. Húsinu var skilað fullbúnu með gólfefnum.
Hringhella 8
Byggingaár: 2009
Verkefnislýsing: Iðnaðarhúsæði, stærð 870 m2
Tröllakór 2-4
Byggingaár: 2007
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 28 íbúðum.
Perlukór 1
Byggingaár: 2006
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 17 íbúðum.
Eskivellir 5
Byggingaár: 2005
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 24 íbúðum.
Berjavellir 6
Byggingaár: 2004
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 28 íbúðum.
Rauðhella 7-9
Byggingaár: 2004
Verkefnislýsing: Iðnaðarhúsnæði, stærð 2.110 m2
Hlynsalir
Byggingaár: 2003
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 16 íbúðum.
Blikaás
Byggingaár: 2002
Verkefnislýsing: Tvö parhús, samtals 4 íbúðir.
Kórsalir 1
Byggingaár: 2001
Verkefnislýsing: Fjölbýlishús með 22 íbúðum