21.2.2025 - Gjúkabryggja
Framkvæmdir í fullum gangi og uppsteypan gengur vel. Verkið er farið að taka á sig flotta mynd.
19.11.2024 - Gjúkabryggja
Búið er að steypa botnplötur fyrstu hæðar í öllum fjórum húsunum.
06.11.2024 - Gjúkabryggja
Framkvæmdir við Gjúkabryggju eru í fullum gangi og gengur vel að komast uppúr jörðunni fyrir vetur.
15.07.2024 - Hringhamar 35-37
Framkvæmdir við Hringhamar eru að klárast og afhendingar á fyrstu íbúðum er byrjuð. Verkið mun klárast í ágúst.
1.5.2022 - Skógarvegur afhentur
Dverghamrar eru stoltir af því að hafa skilað Skógarvegi 6 og 8 til kaupenda. Virkilega skemmtilegt verkefni og við erum verulega ánægðir með útkomuna.
13.11.2019 - Staðan á framkvæmdum við Hraunbæ 103a,b og c
19.8.2019 - Framkvæmdir hafnar við Skógarveg 6-8
Jarðvinna er hafin við Skógarveg 6-8 og mun jarðvinnunni ljúka í september.
Hér að neðan er hægt að sjá video af húsinu og sjá hvernig verkið mun líta út þegar allt er orðið tilbúið.
09.08.2019 - Hraunbær 103a,b,c
Núna er búið að steypa upp 7 hæðir og verið er að vinna í veggjum á 8. hæðinni. Verkið gengur vel en það eru aðeins rétt rúmir 11 mánuðir frá því að uppsteypan hófst
28.3.2019 - Hraunbær 103a,b,c
Fengum skemmtilegt myndband sent af framkvæmdunum í Hraunbænum, tekið um miðjan febrúar